sözlük Alman - İzlanda

Deutsch - Íslenska

erledigen İzlandaca:

1. lokið lokið


Ég get ekki lokið verkinu á svona stuttum tíma.
Ég mun geta lokið á einum eða tveimur dögum.
Stjórnmálaferli hans er lokið.
Okkar vinnu er aldrei lokið.
Hversu mikið sem þú reynir getur þú ekki lokið því á einum degi.
Vinnu okkar er nærri lokið.
Hvenær verður regntímabilinu lokið?
Við vonuðumst til að hafa lokið af vinnunni fyrir fríið.
Ég er mjög glöð yfir því að skólanum sé lokið.
Það virðist sem regntímabilinu sé loksins lokið.
Nokkrum mínútum eftir að hafa lokið vinnu sinni fór hann í háttinn.
Við höfðum ekki lokið vinnunni okkar áður en bjallan hringdi.
Þú sagðir henni að þú hefðir lokið vinnunni þremur dögum áður.
Sumrinu er lokið.
Sjáðu vinsamlegast til þess að verkinu verði lokið.