sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

easy İzlandaca:

1. auðvelt auðvelt


Mér fannst auðvelt að finna bygginguna.
Það er ekki auðvelt að skrifa ástarbréf á ensku.
Mér þótti það auðvelt að nota tölvuna.
Þegar maður flýtir sér er auðvelt að gera mistök.
Það var nokkuð auðvelt fyrir mig að framfylgja áætluninni.
Gleði og glös eiga auðvelt með að brotna.
Það er mér auðvelt að lesa þessa bók.
Þýska er ekki auðvelt tungumál.
Það var auðvelt að finna skrifstofuna hans.
Að finna skrifstofuna hans var auðvelt.
Þetta lag er auðvelt að læra.
Það er rosalega auðvelt!