sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

help İzlandaca:

1. hjálpa hjálpa


Þú verður að hjálpa henni, og það fljótt!
Gerðu svo vel að hjálpa mér með heimavinnuna mína.
Ég á marga vini sem hjálpa mér.
Að sjálfsögðu hjálpa ég þér.
Hún bað hann um að hjálpa föður sínum við að þrífa bílskúrinn.
Ef þú ert upptekin mun ég hjálpa þér.
Ég mundi hjálpa þér ef ég hefði tíma.
Mundirðu hjálpa mér við að leita að lyklunum mínum?
Að borða hægar mun hjálpa þér við að finnast þú saddari.
Það er skylda okkar að hjálpa þeim.
Bandamenn gerðu mjög ósannfærandi tilraun til að hjálpa Rússum.
Ég nýt þess reglulega að hjálpa fötluðu fólki.
Hann bað manninn um að hjálpa sér.
Þú ættir alltaf að eyða tíma í hluti sem hjálpa börnunum þínum að komast áfram í lífinu.
John sannfærði vini sína um að hjálpa aumingja fjölskyldunni.