sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

intend İzlandaca:

1. ætla


Ég ætla að kveðja hana á flugvellinum klukkan tvö.
Á morgun ætla ég að læra á bókasafninu.
Nokkrir vina minna ætla að ferðast til Kaupmannahafnar næsta sumar.
Nú ætla ég að kynna þig foreldrum mínum.
Hann segist ekki ætla að hætta að reykja.
Ég ætla að eyða vikunni í Kanazawa.
Það eru kostir og gallar við skoðanir hvors tveggja ykkar svo ég ætla ekki að ákveða strax hvort ég mun styðja.
Ég ætla að fletta þessu orði upp í orðabókinni.
Faðir, í dag ætla ég að fara út með nokkrum vinum mínum. Það er, vitanlega, ef þú gefur mér leyfi.
Ég gæti haldið endalaust áfram um það en ég ætla það ekki.
Af því að heyra hann tala ensku mundi maður ætla að hann væri Englendingur.
Ég ætla að hringja í lögreglumann.
Ég ætla að panta samloku.
Þegar ég verð stór ætla ég að verða kóngur.
Ég ætla að fá kjúklingasúpu.