sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

nothing İzlandaca:

1. ekkert


Ekkert mál.
Ég hef ekkert á móti því að lána þér pening svo lengi sem þú borgar mér til baka innan mánaðar.
Athugasemdin þín hefur ekkert með röksemdafærsluna okkar að gera.
En ekkert er svo erfitt fyrir þá sem gnægð hafa fjár eins og að gera sér í hugarlund hvernig aðrir geti liðið skort.
Ekkert okkar langar til að fara, en annað hvort ykkar hjóna þarf að fara.
Ekkert er í þessum heimi sjálfu sér samkvæmt, nema ósamkvæmnin.
Ef það væri ekkert loft mundi fólk ekki einu sinni geta lifað í tíu mínútur.
Ef engin er lausnin, er vandamálið ekkert.
Ekkert gæti verið nytsamlegra en ljósritunarvél.
Það hefur verið hellidemba síðan í morgun svo mig langar ekkert að fara neitt.
Hann veit ekkert um nokkurn skapaðan hlut, en hefur þó skoðanir um allt.
Ekkert ríki á jörðunni er óhult á þessari kjarnorkuöld.
Hún tók hjálp vinar síns sem gefna og var ekkert sérstaklega þakklát fyrir hana.
Maður býr ekki í landi; maður býr í tungumáli. Föðurlandið er það og ekkert annað.
Hvílík synd það væri ef Tatoeba tengdi ekkert nema setningar.

2. neitt


Ekki vera svona gráðugur eða þú færð á endanum ekki neitt.
Ég vissi ekki hvað ég átti að segja, svo ég sagði ekki neitt.
Sá sem krefst mikils, fær mikið. Sá sem krefst of mikils, fær ekki neitt.
Aldrei kenna barni neitt sem þú ert ekki sjálfur viss um.
Við litum út um gluggan en sáum ekki neitt.
Það hefur verið hellidemba síðan í morgun svo mig langar ekkert að fara neitt.
Læknarnir hafa ekki látið mig fá neitt annað en svefnlyf.
Kveiktu á ljósinu. Ég sé ekki neitt.
Ég hélt að hann væri upptekinn en þvert á móti var hann ekki að gera neitt.
Fólki sem finnst ekki latína vera fallegasta málið hefur ekki skilið neitt.
Hann hugsar ekki um neitt nema sjálfan sig.
Það þýðir ekki neitt.
Þú mundir ekki græða neitt á slíkri aðferð.
Það ætti ekki að vera neitt vandamál.
Ég hef ekki farið neitt í sumar.

3. engu


Sendu mér besta starfsfólkið sem hægt er að fá. Peningar skipta þar engu.
Hann er engu meira flón en þú.
Hvalur er engu meiri fiskur en hestur.
Ekkert verður skapað úr engu.
Það skiptir mig engu að Max sé kominn.
Það skiptir engu hvort liðið vinnur leikinn.
Reykingar valda miklum skaða en engu góðu.
Ég leyni þig engu.
Ég held engu frá þér.
Hvað með það? Það skiptir mig engu.
Handklæðið breytti engu.
Það breytir engu hvort hann komi eða ekki.
Það breytir engu.
Getum við búið til eitthvað úr engu?
Hættu þessu! Við höfum sagt þér hundrað sinnum að það áorkar engu. Það er eins og að tala við vegg.