sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

obtain İzlandaca:

1. fá


Ég ætla að fá kjúklingasúpu.
Læknarnir hafa ekki látið mig fá neitt annað en svefnlyf.
Hún vill alls ekki fá dúkku í jólagjöf.
Sendu mér besta starfsfólkið sem hægt er að fá. Peningar skipta þar engu.
Þú munt fá margar gjafir á afmælisdaginn þinn.
Á virkum dögum eru það mörg stæði laus að þú ættir að fá stæði nálægt íbúðinni minni.
Við höfum rétt næg trúarbrögð til að fá okkur til að hata, en ekki nægilega mikil svo að við elskum hvort annað.
Viltu fá eitthvað að drekka?
Við höfum fá tækifæri til að tala þýsku.
James var logandi hræddur við að gera mistök í tíma og fá áminningu.
Þú mátt alveg eins fá frídag þar sem þú hefur unnið of mikið þessa daga.
Erlendis fá flest okkar menningarsjokk.
Orð fá því ekki lýst hve frábær þú ert.
Ef hlutirnir fara úr böndunum skaltu hringja í mig í númerinu sem ég lét þig fá í gær.
Í þá daga gat enginn getið upp á því hvers kyns stað í sögunni, Martin Luther King ætti eftir að fá.