sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

or İzlandaca:

1. eða


Ég verð sífellt sannfærðari um að hamingja okkar eða óhamingja fari mun frekar eftir því hvernig við mætum atburðunum í lífi okkar en sjálfu eðli atburðanna.
Hefurðu ákveðið þig hvort þú hjólir eða takir strætisvagninn í bæinn?
Flestir dæma fólk einungis af afrekum þeirra eða heppni.
Ef við mundum fylla textasafnið af ónáttúrulegum setningum eða röngum þýðingum mundi það ekki vera til mikils gagns, eða hvað?
Þeir sem nota gaffla eða matarprjóna halda oft að fólk sem gerir það ekki sé ósiðað.
Ekki er vitað um neinar stórvægilegar skemmdir eða meiðsl eftir jarðskjálftann sem mældis 3,0 á Richterkvarðann.
Nú vilja þau litla eða meðalstóra bíla.
Það að lifa fullnægjandi lífi veltur í raun og veru á mjög einfaldri spurningu: Þegar þú slekkur ljósin á kvöldin og leggur þig til hvílu, hvað heyrirðu? Sálu þína syngja, eða satan hlægja?
Á tímanum eru engin mörk til að merkja framgang hans; það aldrei þrumuveður eða lúðraþytur til að tilkynna upphaf nýs mánaðar eða árs. Jafnvel við upphaf nýrrar aldar eru það einungis við dauðlegir sem hringjum bjöllum og skjótum skammbyssum.
Þú hefðir átt að læsa, eða að minnsta kosti loka, öllum hurðunum.
Meira en nokkurntíma þurfum við markmið eða leiðandi hugmyndir sem munu gefa því sem við erum að gera tilgang.
Hvort sem þú þekkir hann eða ekki þarftu að styðja hans skoðun.
Ekki vera svona gráðugur eða þú færð á endanum ekki neitt.
Mundir þú vilja gluggasæti eða sæti á ganginum?
Allt eða ekkert.