sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

spend İzlandaca:

1. eyða eyða


Ég kann vel við að veiða fisk. Það er mjög afslappandi leið til að eyða deginum.
Þú ættir alltaf að eyða tíma í hluti sem hjálpa börnunum þínum að komast áfram í lífinu.
Það var ánægja að eyða kvöldinu með gáfaðri, fyndinni og fallegri stúlku eins og þér.
Ég ætla að eyða vikunni í Kanazawa.
Hún ráðlagði honum að eyða ekki öllum peningunum sínum á kærustuna sína.
Mundirðu ekki frekar vilja eyða tímanum þínum í eitthvað sem þér finnst skemmtilegt?
Þú ættir að eyða smá tíma á hverjum degi í að rifja upp orðaforða.
Mig langar til að eyða lífinu með þér.
Reyndu að eyða ekki svona miklum tíma í að kvarta yfir hlutum sem þú getur ekki breytt.
Þú hefðir ekki átt að eyða svona miklum pening á tómstundagamanið þitt.
Sá tími sem konur eyða í heimilisstörfin er nú mun minni en áður fyrr.
Við erum góð í að eyða tíma.
Eftir langa rökræðu ákváðum við að eyða fríinu á Spáni.
Þú ættir að eyða meiri tíma úti og minni tíma inni.
Við megum ekki eyða orkuauðlindum okkar.