1. faðir
Ég á vin hvers faðir er kennari.
Faðir minn dó úr krabbameini.
Faðir, eignast fé fé? Nei, fé eignast lömb.
Faðir hans hafði góð áhrif á hann.
John mun verða góður eiginmaður og faðir.
Faðir minn er mér reiður.
Faðir Jóns hefur einhverja frönskuþekkingu.
Faðir minn dó áður en ég fæddist.
Hann er faðir brúðarinnar.
Faðir minn hætti að drekka.
Faðir minn mun útbúa bragðgóða máltíð fyrir mig á morgun.
Faðir, í dag ætla ég að fara út með nokkrum vinum mínum. Það er, vitanlega, ef þú gefur mér leyfi.
Faðir hennar kemur alltaf seint heim.
İzlanda kelime "ojciec"(faðir) kümelerde oluşur:
rzeczowniki męskie