1. nálægt
Á virkum dögum eru það mörg stæði laus að þú ættir að fá stæði nálægt íbúðinni minni.
Er klósett nálægt?
Það er stór almenningsgarður nálægt skólanum mínum.
Ekki koma nálægt ljósinu!
Ekki láta þennan hund koma nálægt mér!
Húsið hennar er nálægt garðinum.
Er nokkur sími hér nálægt?
Ég bý nálægt sjónum svo ég get oft farið á ströndina.
Það er kirkja nálægt húsinu mínu.
2. að loka
3. loka
Værirðu til í að loka dyrunum?
Á ég að loka dyrunum?
Þú hefðir átt að læsa, eða að minnsta kosti loka, öllum hurðunum.
Dyrnar eru opnar. Ég skal fara og loka þeim.
Mér er kalt. Værirðu til í að loka glugganum?
Viltu vera svo vænn að loka glugganum?
Vinsamlegast gleymið ekki að loka dyrunum.
İzlanda kelime "zamknąć"(loka) kümelerde oluşur:
czasowniki łączące się z celownikiem