1. dauða
Við vorum hársbreidd frá dauða.
Rétturinn dæmdi hann til dauða.
Morði er refsað með dauða.
Eftir dauða eiginmannsins aldi hún börnin sín tvö upp ein.
Það er ekki til nein lækning við fæðingu og dauða nema að njóta þess sem á milli er.
Hann hefndi dauða föður síns.
Hún fann dauða manneskju.