sözlük Alman - İzlanda

Deutsch - Íslenska

jeder İzlandaca:

1. allir


Að leikstýra er það sem allir leikarar segjast vilja gera.
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
Allir hugsa um að breyta heiminum en enginn hugsar um að breyta sjálfum sér.
Allir geta orðið vinir, jafnvel þótt tungumál þeirra og siðir eru ólík.
Allir í hverfinu urðu undrandi á fréttunum.
Næstum allir komu á réttum tíma.
Móðir mín fer á fætur fyrr en allir aðrir.
Slíkum dreng unna allir.
Það virtist sem allir væru óþreyjufullir að ljúka jólainnkaupunum snemma þetta árið.
Allir rithöfundar þjást af og til af ritstíflu.
Einn fyrir alla, allir fyrir einn.
Þegar ég spyr fólk hverju þau sjá mest eftir úr framhaldsskóla segja nær allir það sama: að þau hafi sólundað of miklum tíma.
Allir eru tilbúnir.
Besta leiðin til að gera þetta er að hafa öllum gjöfunum safnað sama á einn stað þar til allir eru komnir.
Allir meðlimir hafa aðgang að þessum bókum.