sözlük Alman - İzlanda

Deutsch - Íslenska

jetzt İzlandaca:

1. núna


Brostu núna, gráttu seinna!
Mamma mín er núna á spítala.
Peter er núna ekki við.
Mary er núna að læra í herberginu sínu.
Ég er núna þrjátíu ára gamall.
Við þurfum ekki að tala um þetta núna.
Núna er ég frjáls.
Gerðu það núna!
„Af hverju ferðu ekki að sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því að ef ég fer að sofa núna þá vakna ég of snemma.“
Geturðu núna lagað ónýta dekkið mitt?
Hann er í vinnunni akkúrat núna en hann kemur aftur um sjöleitið.
Dagskráin mín er virkilega full akkúrat núna.
Þú mættir eins inna verkið af hendi núna.
Er John við núna?
Það er of seint að biðjast afsökunar núna.