sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

use İzlandaca:

1. nota nota


Þetta er orðabókin sem ég nota daglega.
Henni þótti hann nota of mikinn straum.
Ég nota Twitter.
Svo pirrandi… Nú fæ ég höfuðverk í hvert skipti sem ég nota tölvuna!
Flestir háskólanemar nota tölvur aðallega til að skrifa ritgerðir.
Það er að segja, þau áttu nokkur hundruð pund sem þau höfðu ætlað að nota til að kaupa hús strax og þau kæmu.
Þér er frjálst að nota þetta herbergi hvernig sem þér sýnist.
Gæti ég vinsamlegast fengið að nota salernið hjá ykkur?
Kanntu að nota tölvu?
Mörg tungumál nota ensk orð.
Mér þótti það auðvelt að nota tölvuna.
Við erum að nota nýtt ferli til að búa til smjör.
Hvaða afsökun muntu nota ef þú getur ekki staðið við loforðið þitt?
Þeir sem nota gaffla eða matarprjóna halda oft að fólk sem gerir það ekki sé ósiðað.
Sex ára gamall hafði hann lært að nota ritvél og sagði kennaranum að hann þyrfti ekki að læra skrift.

2. nýta nýta


Svikahrappar nýta sér trúgirni óreyndra fjárfesta og svindla út úr þeim peninga.
Þú verður að nýta fjármagnið þitt vel.

3. notum


Við notum látbragð sem og orð til að eiga í samskiptum við aðra.
Á hverjum degi notum við marga hluti sem Edison fann upp.

4. notaðu


Notaðu höfuðið til tilbreytingar.