sözlük İngilizce - İzlanda

English - Íslenska

usually İzlandaca:

1. yfirleitt


Vatn í stöðuvötnum og fljótum er yfirleitt ferskvatn.
Það sem þú segir er yfirleitt satt.
Klukkan hvað ferðu yfirleitt í háttinn?
Ég fór yfirleitt í bíó á sunnudögum.
Sem krakki lék ég mér yfirleitt í hafnabolta eftir skóla.
Þau eru yfirleitt í febrúar.

2. venjulega


Hvað gerirðu venjulega á sunnudögum?
John hafði vaknað mun fyrr en venjulega.